Home » Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama by Þorgrímur Þráinsson
Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama Þorgrímur Þráinsson

Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama

Þorgrímur Þráinsson

Published 2007
ISBN : 9789979960737
Paperback
208 pages
Enter the sum

 About the Book 

Getur þú gert konuna þína hamingjusama? Eða er hamingjan eingöngu undir hverjum og einum komin? Allir viljum við konu sem er syngjandi kát, geislar af sjálfsöryggi og ber sig eftir draumum sínum. Við karlmenn getum lagt okkur mun betur fram um aðMoreGetur þú gert konuna þína hamingjusama? Eða er hamingjan eingöngu undir hverjum og einum komin? Allir viljum við konu sem er syngjandi kát, geislar af sjálfsöryggi og ber sig eftir draumum sínum. Við karlmenn getum lagt okkur mun betur fram um að konan sé hamingjusöm, ekki síst með því að blómstra sjálfir.Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama endurspeglar sýn höfundarins á samskipti hjóna, kynlíf, uppeldismál, heilbrigði, persónulega þroska og það frelsi að vera einstaklingur undir öllum kringumstæðum.